Spjallað um hönnun
MódernMódern
Um verkefnið
Módern 2023
Modern er ein fallegasta húsgagnaverslun landsins og langaði þeim að framleiða efni sem myndi nýtast núverandi og tilvonandi viðskiptavinum sínum við val á húsgögnum og fylgihlutum. Auk herferðarinnar Spjallað um hönnun þá sér KVARTZ um gerð birtingaáætlana og markaðsráðgjöf fyrir Módern.
Verkefnið Spjallað um hönnun, þar sem þrír af færustu innanhúsarkítektum landsins voru fengnir í spjall var framleitt fyrir samfélagsmiðla, umhverfismiðla og prentmiðla.
Hugmyndin er úr smiðju KVARTZ sem sá einnig um verkefnastjórn og framleiðslu.