Markaðsráðgjöf og viðburðastjórnun

Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og markaðsráðgjöf.

Stofnað 2019

KVARTZ sérhæfir sig í markaðsráðgjöf, framleiðslu markaðsefnis og viðburðastjórnun fyrir fyrirtæki sem vilja ná betri árangri í markaðsstarfi. Kvartz var stofnað af þeim Lovísu og Unni en þær hafa starfað við markaðsmál í ríflega 15 ár og hafa viðamikla reynslu á því sviði.

þjónusta

Almenn markaðsráðgjöf
Birtingaráðgjöf
markhópagreiningar

Almenn ráðgjöf
Auglýsingar
Birtingar

Samfélagsmiðlar
Útvarp
Sjónvarp
Prentmiðlar

Verkefnastjórnun
Ráðstefnur
Mannamót
B2B / B2C

Tökum spjallið
Til baka

Takk fyrir!

Takk fyrir að hafa samband við Kvartz.
Þín fyrirspurn skiptir okkur máli. Við munum leggja okkur fram við að hafa samband við fyrsta tækifæri.

Ef málið þolir ekki bið er alltaf hægt að ná í okkur símleiðis. (+354) 561-0060

Til baka