Heimilið þitt - litirnir þínir

KVARTZ fór í skemmtilega vegferð með málningadeild BYKO þar sem við framleiddum efni fyrir ný og spennandi litakort. Efnið var birt á öllum helstu miðlum BYKO.

BYKOBYKO

Um verkefnið

Byko 2022

KVARTZ fékk meðal annars söngvarann Friðrik Ómar með sér í lið til þess að setja saman nýtt litakort fyrir málningadeild BYKO. Hann tengdi litina við þá listamenn sem hafa veitt honum innblástur í gegnum tíðina.

Aðrir sem tóku þátt í verkefninu voru m.a. Eva Laufey, Elísabet Gunnars og Andrea. Hugmyndin kemur úr smiðju KVARTZ og sáum við um verkefnastjórn og framleiðslu.

Tökum spjallið
Til baka

Takk fyrir!

Takk fyrir að hafa samband við Kvartz.
Þín fyrirspurn skiptir okkur máli. Við munum leggja okkur fram við að hafa samband við fyrsta tækifæri.

Ef málið þolir ekki bið er alltaf hægt að ná í okkur símleiðis. (+354) 561-0060

Til baka