Alhliða markaðsráðgjöf
Við bjóðum fyrirtækjum faglega og góða ráðgjöf sem snýr meðal annars að markaðsmálum, markhópagreiningu og vali á réttum augýsingamiðlum.
Við byggjum á áralangri reynslu og þekkingu.
MarkaðsráðgjöfMarkaðs-ráðgjöf
Ráðgjöf byggð á þekkingu
Við veitum faglega ráðgjöf til að þitt fyrirtæki nái markmiðum sínum. Vantar þig aðstoð við markhópagreiningu, ráðgjöf varðandi val á miðlum, birtingaáætlunum eða herferðir? KVARTZ getur aðstoðað við þetta og svo margt fleira sem snýr að markaðsmálum þíns fyrirtækis.